Heildræn rekstrarþjónusta fyrir kínverska markaðinn

Færsluhirðing, markaðssetning, þjónustuver og starfsmannaleiga fyrir öll ferðaþjónustufyrirtæki.

Áskoranir kínverska markaðsins

Þróun markaðsaðstæðna frá vestrænum til austrænna viðskiptavina fylgja nýjar áskoranir fyrir rekstraraðila:

Greiðslur

Margar greiðsluleiðir sem vestræni heimurinn þekkir eru ekki í boði í Kína.

Markaðssetning á bak við Kínamúrinn

Öflugur eldveggur kínverskra stjórnvalda í Kína takmarkar aðgengi að vestrænum miðlum á borð við Google, Facebook, Instagram

Samskipti

Kínversk menning er frábrugðin íslenskri og öðrum vestrænum menningum. Venjur eru aðrar og tungumálið er erfitt. Kínverjar tala oft ekki skiljanlega ensku.

Vörur og þjónusta

Hver vara snertir á hnitmiðuðum lausnum tæknilegra og rekstrarfræðilegra vandamála í nútíma rekstri. Þetta þýðir að lausnirnar geta verið innleiddar ein í einu eða allar á sama tíma.

Færsluhirðing
Taktu við Alipay og Wechat Pay á Íslandi
Taktu við Alipay og Wechat Pay á Íslandi

Kínverskir viðskiptavinir þínir munu borga með bros á vör

 • Betri þjónusta.
 • Lægri færslugjöld.
 • Meiri sala.
Seldu með Universal
Markaðssetning
Vertu sýnilegur
Taktu við Alipay og Wechat Pay á Íslandi

Markaðsfræðingar okkar þýða markaðsefni þitt á kínversku og koma í birtingu á kínverskum miðlum.

 • Kínverskir miðlar
 • Þýðingar á kínversku
 • Tugir reyndra markaðsfræðinga frá Kína
Markaðssettu með Maneki-Neko
Samskipti
Láttu okkur sjá um samskiptin; öll eða að hluta

Þjónustufulltrúar okkar svara símtölum, tölvupóstum og öðrum samskiptum fyrir hönd þíns fyrirtækis með fjartengingum við þitt rekstrarumhverfi.

 • Við tölum kínversku.
 • Við höfum margra ára reynslu úr ferðaþjónustu.
 • Þú færð samskiptin skráð á rafrænu formi.
 • Þú færð meiri tíma fyrir kúnnann á staðnum.
Þjónustaðu með Splitti
Mannauður
Leigðu starfsmann til að aðstoða þig með stóru hópana.

 • Betri samskipti á staðnum
 • Við tölum kínversku
 • Ferðamálafræðingar
með Mannauði frá Splitti

Hefurðu heyrt nóg?

Bókaðu sölufund og við höfum samband.